Mask of Zorro
prev.
play.
mark.
next.

:12:00
- Það gleymist auðveldlega.
- Hvað gerði góði prinsinn?

:12:05
Nú, hann stökk fram af svölunum,
á bak síns trygga Hvirfilvinds -

:12:11
- og fór á stökki til konu sinnar,
Esperönzu, og dóttur sinnar, Elenu.

:12:17
Hann ákvað að gera aldrei
neitt svona heimskulegt aftur.

:12:21
Hún hefur svo gaman af sögunum.
:12:26
Hún hefur ánægju af röddinni.
Bráðum hefur hún engan tíma lengur.

:12:31
Ég þreytist aldrei á þeim.
Því skyldi hún gera það?

:12:41
Esperanza ...
:12:49
Hún hefur krafta þína nú þegar.
Í dag braut hún leirhestinn sinn.

:12:56
Diego ...
Diego, þú lofaðir mér.

:13:03
Engar fleiri vökunætur.
:13:07
Spánverjarnir eru á leið heim.
Zorro fór í sína síðustu ferð í dag.

:13:12
Héðan í frá eldumst við saman,
ásamt börnunum okkar fimm.

:13:17
- Fimm?
- Já. Er það ekki nóg?

:13:21
Ég elska þig.
:13:35
Doña de la Vega ...
Alltaf jafn falleg.

:13:39
Don Rafael, hvílíkur heiður.
Landstjórinn á heimili mínu.

:13:45
- Borðið með okkur.
- Ég kom til að biðjast forláts.

:13:50
Mér þykir leitt að ég gat ekki
verndað landið fyrir kotbændunum.

:13:56
Mér þykir leitt að ég mun þurfa að
skilja yður eftir án eiginmanns.


prev.
next.