Payback
prev.
play.
mark.
next.

:28:04
"Fröken Pearl,"
litli hundaskítur.

:28:06
Ég er í símanum!
:28:13
Vertu snöggur.
:28:15
Þessi Stegman hringdi.
:28:17
Virtist kvíðinn,
jafnvel skíthræddur.

:28:21
Sagðist þurfa að tala við þig.
Ég sagðist athuga málið.

:28:25
-Sagði hann um hvað þetta snerist?
-Ég átti að skila að Lynn væri dauð.

:28:29
Maður hefði viljað fá þig.
Þetta er það sem hann sagði.

:28:34
Mér þótti rétt að þú vissir þetta.
:28:37
Þú fórst rétt að. Mig langar
að tala við kvikindið.

:28:39
Við Stegman?
:28:41
Nei, við Nixon forseta.
Auðvitað við Stegman.

:28:45
Hann á að hitta mig
á Varricks-bar við brúna.

:28:47
Höfum það...
:28:50
Höfum það eftir 20 mínútur.
:28:53
Sérðu ekki að ég er að vinna?
:29:01
Sérðu ekki að ég er að vinna?
:29:07
Skrifaðu þetta hjá mér.
:29:09
Ég leita að stúlku.
:29:11
Hún er kölluð Rosie. Hér er mynd
af henni. Þekkirðu hana?

:29:18
Var í símavændinu,
vann ekki sjálfstætt.

:29:21
Er líklega í tengslum við samtökin.
:29:24
Þetta er ekki á mínu sviði.
Ég þekki hana ekki.

:29:29
Þekkirðu einhvern sem þekkir hana?
:29:37
-Af hverju leitarðu að henni?
-Ég er bróðir hennar.

:29:40
Ég er með krabbamein og langar
að sjá hana í síðasta sinn.

:29:49
Þið virðist samrýnd.
:29:53
Áttu að reykja?

prev.
next.