The Green Mile
prev.
play.
mark.
next.

2:33:01
Ég vil engan prest.
2:33:04
þú getur farið
með bæn ef þú vilt.

2:33:07
Ég?
2:33:11
Eflaust gæti ég það
ef svo færi.

2:33:22
Ég þarf að spyrja þig
um dálítið mjög mikilvægt.

2:33:26
Ég veit hvað þú
ætlar að segja.

2:33:29
þú þarft ekki
að segja það.

2:33:31
Ég þarf þess.
Ég þarf að segja það.

2:33:38
Segðu mér hvað
þú vilt að ég geri.

2:33:41
Viltu að ég fari
með þig í burtu héðan?

2:33:44
Leyfi þér að strjúka?
Sjái hvað þú kemst langt?

2:33:49
Af hverju ættirðu að gera
svo kjánalegan hlut?

2:33:54
Á mínum efsta degi...
2:33:56
...þegar ég stend
frammi fyrir Guði...

2:33:59
...og Hann spyr mig
af hverju ég...

2:34:03
...af hverju ég drap
eitt af hans sönnu...

2:34:06
...kraftaverkum...
2:34:09
...hvað á ég að segja?
2:34:12
Að ég hafi verið
að vinna mitt starf?

2:34:15
þetta er mitt starf.
2:34:18
þú segir Guði Föður
að þetta hafi verið góðverk.

2:34:25
Ég veit að þér líður illa
og þú hefur áhyggjur.

2:34:28
Ég finn það. En þú
ættir að hætta því núna.

2:34:33
Ég vil að þessu ljúki.
2:34:36
það er satt.
2:34:42
Ég er þreyttur, stjóri.
2:34:45
þreyttur á sífelldum ferðalögum,
einmana eins og fugl í rigningu.

2:34:51
Ég er þreyttur á að eiga
aldrei vin til að vera með...

2:34:54
...segja mér hvert við erum að fara,
hvaðan við komum og af hverju.

2:34:59
En þreyttastur er ég á því
hve fólk er vont hvert við annað.


prev.
next.