Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

:05:02
Var þér boðið kaffi?
:05:04
-Já. Mig vantar ekkert.
-Gott.

:05:07
Sá sem gerði þér þetta, honum
varð illa á í messunni.

:05:11
Þú og ég látum hann
borga það.

:05:18
Og því...
:05:19
...viltu ekki segja mér
hvað gerðist?

:05:21
Ég ók mjög hægt af stað.
Þá kom hann skyndilega...

:05:26
...á Jagúarnum fyrir hornið eins
og þruma úr heiðskíru lofti.

:05:30
Bein var tekið úr mjöðminni
á mér og sett í hálsinn.

:05:34
Ég er ekki tryggð...
:05:37
...og skulda því 1 7.000 dali
einmitt núna.

:05:40
Ég tek ekki verkjalyf því þá verð ég
of ringluð til að geta annast börnin.

:05:45
Matthew er 8 ára
og Katie er næstum 6 ára.

:05:49
Beth er bara 9 mánaða.
:05:51
Mig langar bara að vera
góð mamma...

:05:53
...sæmileg kona, prýðilegur borgari.
:05:56
Mig langar bara að annast
börnin mín vel.

:05:59
Já. Já, ég veit það.
:06:05
Skuldarðu 1 7 þúsundir?
:06:09
Hjálpar fyrrverandi
maðurinn þinn þér?

:06:11
Hvor þeirra?
:06:14
Eru þeir fleiri en einn?
:06:16
Já, þeir eru tveir.
Því spyrðu?

:06:24
Þú hlýtur að hafa verið
örvæntingarfull þennan dag.

:06:28
Hvað ertu að fara?
:06:29
Blönk, þrír krakkar, atvinnulaus.
:06:31
-Læknir á Jagúar er tekjuvon...
-Ég mótmæli.

:06:35
-Tekið til greina.
-Hann ók á mig.

:06:36
Það eru þín orð.
:06:37
Hann kom á mikilli ferð fyrir
hornið og réð ekki við sig.

:06:40
Læknir á bráðadeild bjargar
mannslífum en ræður ekki við sig?

:06:45
Þetta fífl glannaði
á hálsinn á mér.

:06:52
Málið er djöfull borðleggjandi.
:06:54
-Einmitt svona tungutak...
-Þessu lauk svo fljótt.

:06:57
Ég sagði þér að hann gæti
orðið persónulegur.

:06:59
-Þú sagðir að ég væri tilbúin.
-Ég sagði það aldrei.


prev.
next.