Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

:23:02
Burstið. Hafið hljótt,
litla barnið sefur.

:23:06
Börnin þín eru frábær.
:23:08
Ég er viss um að ég
spilli fyrir þeim á endanum.

:23:13
Af hverju?
:23:15
Ég er lélegur mannþekkjari, annars
hefði ég ekki skilið þau eftir...

:23:19
...hjá þessu fífli sem kostaði stórfé
og angaði af hænsnafeiti.

:23:23
Þegar ég hef fundið hana
og er búin að drepa hana...

:23:26
...veit ég ekki hvað ég geri.
:23:28
Ef þú þarft hjálp með þau
get ég orðið að liði.

:23:31
-Ég læt þau ekki vera hjá þér.
-Af hverju ekki?

:23:35
-Ég þekki þig ekki.
-Hvað viltu vita?

:23:39
-Þakka þér fyrir þetta í dag.
-Það var lítið.

:23:41
Ég hafði ánægju af þessu.
:23:44
Hve mörg spil höfðuð þið?
:23:46
Meira en nóg.
:23:49
Áttu svo marga vini að þú getir
ekki bætt við einum enn?

:23:52
Ef þú þarft að láta líta eftir þeim
þegar skólinn er búinn...

:23:57
...þá er ég ekki í vinnu núna.
:24:00
Þetta eru frábær meðmæli:
" Ég er atvinnulaus."

:24:04
Að eigin vali.
:24:05
Ég vinn þegar ég þarf þess.
:24:07
Hvað gerirðu?
Áttu fé í sjóði?

:24:11
Ég fer í vellaunaða byggingavinnu
og lifi ódýrt, þá endast aurarnir.

:24:15
Á ég að láta heillast af þessu?
:24:17
Farðu í rúmið.
:24:19
Litlu draugarnir.
:24:22
Ertu alltaf svona hörð við þá
sem reyna að hjálpa þér?

:24:26
Ég er ekki í æfingu.
:24:27
Ég skal þá minna þig á þetta.
:24:30
Það er kurteisi að þakka fyrir sig.
Ég myndi byrja á því.

:24:34
Síðan: " Þetta er
mjög vel boðið.

:24:37
Ég þigg það gjarnan."
:24:40
Af hverju langar þig
að gæta barnanna minna?

:24:42
-Ég er hrifinn af krökkum.
-Einmitt.

:24:43
Mér finnst gott að vera með þeim.
Allt verður þá svo einfalt.

:24:49
Ertu heima alla eftirmiðdaga?
:24:50
Ég vinn þá yfirleitt við hjólið.
:24:56
Ef þetta gengur ekki geturðu sent þau
aftur til konunnar með hænsnafituna.


prev.
next.