Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

:30:23
-Hvernig króm?
-Er til meira en ein tegund?

:30:25
Það er fullgert króm
sem er gott fyrir líkamann.

:30:29
Það er til króm 3
sem er tiltölulega gott.

:30:32
Það er króm 6,
sexgilt króm...

:30:34
...sem getur verið skaðlegt
ef mikið er af því.

:30:37
Hvaða skaða veldur það?
:30:41
Þeir sem fá það oft
og í eiturmagni geta fengið...

:30:44
...krónískan höfuðverk, sjúkdóma
í öndunarfærum, lifrin bilar...

:30:48
...hjartað bregst, frjósemi bregst
sem og bein og líffæri.

:30:52
Auk þess er hægt að fá
alls kyns krabbamein.

:30:54
Þetta efni drepur þá fólk.
:30:57
Já, vissulega.
:30:59
Mjög eitrað. Veldur oft krabba.
:31:01
Það kemst í genin og berst því
til barnanna. Mjög slæmt.

:31:05
Til hvers er það notað?
:31:07
Það hindrar ryð.
:31:09
Í rafstöðvunum eru vélar sem hitna
og um þær fara vatn.

:31:14
Króm er í vatninu
svo vélarnar ryðgi ekki.

:31:16
Hvernig kemst ég að því
hvernig króm er notað í Hinkley?

:31:20
-Hefurðu talað við vatnsnefndina þar?
-Hvað er það?

:31:23
Slík nefnd er í hverri sýslu.
:31:24
Þær halda skrár um allt
sem gerist á svæðinu.

:31:27
-Þú gætir fundið eitthvað þar.
-Vatnsnefnd sýslunnar.

:31:30
-Ágætt. Þakka þér fyrir.
-Gangi þér vel.

:31:34
Ég léti ekki bera mikið
á því sem þú ert að gera.

:31:37
Saknæmar skýrslur geta horfið
þegar grunsemdir vakna.

:31:42
Ég skal muna það, takk.
:31:48
LAHONTAN-SVÆÐl
VATNSNEFND

:31:55
Þessi náungi er of klókur
:31:57
Það líður að því
að hann fari af stað


prev.
next.