Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

:31:01
Það kemst í genin og berst því
til barnanna. Mjög slæmt.

:31:05
Til hvers er það notað?
:31:07
Það hindrar ryð.
:31:09
Í rafstöðvunum eru vélar sem hitna
og um þær fara vatn.

:31:14
Króm er í vatninu
svo vélarnar ryðgi ekki.

:31:16
Hvernig kemst ég að því
hvernig króm er notað í Hinkley?

:31:20
-Hefurðu talað við vatnsnefndina þar?
-Hvað er það?

:31:23
Slík nefnd er í hverri sýslu.
:31:24
Þær halda skrár um allt
sem gerist á svæðinu.

:31:27
-Þú gætir fundið eitthvað þar.
-Vatnsnefnd sýslunnar.

:31:30
-Ágætt. Þakka þér fyrir.
-Gangi þér vel.

:31:34
Ég léti ekki bera mikið
á því sem þú ert að gera.

:31:37
Saknæmar skýrslur geta horfið
þegar grunsemdir vakna.

:31:42
Ég skal muna það, takk.
:31:48
LAHONTAN-SVÆÐl
VATNSNEFND

:31:55
Þessi náungi er of klókur
:31:57
Það líður að því
að hann fari af stað

:32:00
Hann hagar því þannig
að starfskonur

:32:03
verða að bregðast við,
annars missa þær starfið

:32:14
-Þetta er þung hurð.
-Ég skal hjálpa þér.

:32:16
Kærar þakkir. Þú ert
sannur sómamaður, herra...

:32:20
-Scott.
-Hr. Scott.

:32:23
Það gleður mig að kynnast þér.
Ég heiti Erin.

:32:26
Erin. Erin. Ágætt.
:32:28
Hvað get ég gert
fyrir þig, Erin?

:32:31
Þótt ótrúlegt sé leita ég
að vatnsskýrslum.

:32:35
Þá ertu á réttum stað.
:32:38
Ég hélt það líka.
:32:39
Segðu hvað þú vilt sjá,
ég finn það glaður fyrir þig.

:32:44
Bara ef ég vissi það.
Yfirmaður minn á í vatnsdeilum...

:32:48
...og hann vill finna alls konar
skjöl á alls konar stöðum.

:32:56
Veistu, líklega
væri einfaldast...


prev.
next.