Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

:56:02
...til að þið getið fengið
gott verð fyrir húsið ykkar.

:56:05
Og þið tvö fáið hliðstæða,
afturvirka uppbót fyrir ykkar hús.

:56:09
Orkuveitan kemur hluthöfum
sínum enn vel fyrir sjónir.

:56:12
Hún á ekki í málaferlum.
:56:14
Það eina sem hún gerir
er að kaupa eignir.

:56:18
Þarna stendur ekki
hve mikið þetta kostar okkur.

:56:22
Þóknun mín er 40% af öllu
sem þið fáið í bætur.

:56:34
Ég veit hvað þér finnst.
:56:37
Þegar ég heyrði töluna fyrst
sagði ég: "Talaðu í alvöru."

:56:41
Fjörutíu andskotans prósent?
:56:43
Ég varð fyrir skaðanum en þessi
gaur situr við borð allan daginn...

:56:47
...og vill næstum helming
þess sem ég fæ.

:56:49
-Erin, má ég...?
-En þá...

:56:52
...spurði ég hann...
:56:54
...hvað hann fengi
ef ég fengi ekkert.

:56:58
Þá fæ ég ekki heldur neitt.
:57:00
Og hann verður fyrir kostnaði.
:57:03
Mér varð því ljóst...
:57:05
...að hann tekur líka áhættu.
:57:15
Ertu með penna, elskan?
:57:22
Gott og vel.
:57:26
Ég bakaði.
:57:29
Hvern langar í kaffi og með því?
:57:31
-Mig.
-Takk, en við verðum að fara.

:57:35
Fáðu þér andskotans
kaffibolla, Ed.

:57:37
Ég þigg gjarnan kaffi.
:57:40
-Allt í lagi.
-Ég skal hjálpa þér.

:57:46
Konan mín býr til góðar búntkökur.
:57:49
Mér þykja góðar búntkökur.
:57:53
Allir í fjölskyldunni virðast
hafa fengið einhver útbrot.

:57:58
Hvað sem við gerðum virtust
þau alltaf koma aftur.


prev.
next.