Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:13:00
Þetta er hrikalegt stórmál.
Stefnendur eru 411 .

1:13:04
Við höfum tekið
við 1 62 sóknarskjölum.

1:13:08
Líklega hafa mörg hundruð
skjöl verið fjarlægð.

1:13:12
Við verðum að finna þau
en það er tímafrekt.

1:13:15
Peningarnir streyma út
og ekkert kemur á móti.

1:13:17
Ég verð að taka annað veðlán.
1:13:19
-Og hvað?
-Hvað?

1:13:24
Ég verð að segja þér það.
1:13:26
Ég hef spurst fyrir
hjá öðrum fyrirtækjum...

1:13:30
...og stærri hvort þau vildu
taka þátt í kostnaðinum.

1:13:34
Allir neituðu því og sögðust
ekkert eiga aflögu.

1:13:38
Við höfum gott tak á orkuveitunni.
1:13:40
Já, í Hinkley, en enginn verður ríkur
nema við getum tengt þetta firmanu...

1:13:44
-...í San Francisco.
-Hvað áttu við?

1:13:46
Menn segja þar að þeir
hafi ekkert vitað um Hinkley.

1:13:50
Þeir hljóta að hafa vitað það.
1:13:52
Sýndu mér skjal sem sannar það.
1:13:56
Þá vissu þeir það ekki. Ef svo er
borga þeir ekki refsibætur.

1:14:01
Refsibætur eru peningafúlga
sem gæti haft...

1:14:04
...eitthvert gildi í lífi
þessa fólks.

1:14:09
Hvað gerum við þá nú?
1:14:15
Segjum að til séu skjöl sem tengja
veituna í Hinkley og aðalfirmað...

1:14:19
...og menn viti af þeim.
1:14:22
Við notum þessa rúmlega 400 stefnendur
og allt sem þú hefur grafið upp...

1:14:26
...og höfðum mál
til að fá fram viðbrögð.

1:14:29
Sjáum hvort þeir bjóða sanngjarnar
bætur eða þæfa málið frekar.

1:14:33
Mér líst vel á það. Gerum þetta.
1:14:35
Þetta hefur ókost.
1:14:37
Orkuveitan krefst frávísunar.
1:14:40
Allar umkvartanir
eru rifnar niður...

1:14:42
...og sagt að hvert mál
hafi ekkert gildi.

1:14:45
Og ef dómarinn fellst á það...
1:14:47
...vísar hann málinu frá. Þá þarf
orkuveitan ekki að semja.

1:14:51
Þá er þessu öllu lokið.
1:14:59
Þetta ræðst í aðalatriðum af því...

prev.
next.