Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:25:00
Ég efa að ég þoli það.
1:25:04
Að leggja það á börnin.
1:25:06
Engu skiptir hvort þið vinnið,
tapið eða það verður jafnt.

1:25:10
Það var logið að ykkur. Þið og börnin
ykkar eruð veik vegna lyganna.

1:25:18
Þið þurfið öll að koma...
1:25:20
...rísa á fætur í réttarsalnum
og segja þetta.

1:25:29
Ég færi með krakkana
á spítalann...

1:25:31
...með handklæðin rennblaut
eftir blóðnasirnar á þeim.

1:25:38
Þeir hringdu í félagsþjónustuna því
þeir töldu að börnin væru misnotuð.

1:25:48
Fæ ég sómahegðun
á skrifstofunni?

1:25:51
Nei.
1:25:52
Hvað á þetta að þýða?
Ég þarf bara ró og þögn.

1:25:57
Halló. Er ég ein í bílnum? Já?
1:26:00
-Ég skil ekki af hverju...
-Ég vil ekki tala um þetta núna.

1:26:04
-Hinar mömmurnar leyfðu þetta.
-Mér er sama.

1:26:06
-Hvenær andskotastu til að svara mér?
-Talaðu ekki þannig við mig.

1:26:11
Mamma Randys leyfði það.
1:26:12
Fjárinn. Mamma hans vinnur ekki
úti og pabbi hans yfirgaf þau ekki!

1:26:16
Það að spá í hver fer
með Randy í línuskautahokkí...

1:26:19
...er líklega auðveldara heima
hjá honum. Slakaðu nú á.

1:26:27
Ég flýti mér eins og ég get.
Matthew, geturðu gætt systur þinnar?

1:26:31
-Matthew.
-Allt í lagi. Gott. Komdu, Beth.

1:26:34
-Má ég koma með þér?
-Nei, elskan. Ég verð enga stund.


prev.
next.