Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:50:17
Ed Ed, guð minn góður
1:50:18
Maðurinn sagðist hafa eyðilagt
gögn. Hann vann þarna.

1:50:22
Ekki þennan asa.
1:50:23
Ég reyni að slaka á.
Þessi Charles Embry--

1:50:26
-Hver?
-Charles Embry

1:50:27
Ég hélt hann ætlað að drepa mig
eða taka mig á löpp...

1:50:30
en af hverju sagði hann þetta?
Það er brjálæði

1:50:36
Fjárinn. Farðu og spyrðu hann
hvort hann vilji lýsa því yfir.

1:50:40
Yfirlýsing.
1:50:41
En vertu varkár
Ekki styggja hann

1:50:44
Og vertu róleg. Róleg.
1:50:47
Þú átt sök á því að ég
er ekki í Palm Springs nú.

1:50:50
Þú hefur gott lag á
að tala fólk til

1:50:53
Austu ekki spurningum yfir hann.
Ekki gera það. Bara...

1:50:58
Fólk vill segja sögu sína.
Leyfðu honum að tala. Hann á...

1:51:02
að sjá um allt talið
1:51:09
Fyrirgefðu.
1:51:15
Langar þig í annan bjór eða...?
1:51:25
Frændi minn dó í gær.
1:51:30
Hann var með nýrnabólgu...
1:51:32
...en engan ristil. Þarmarnir
í honum höfðu eyðst.

1:51:36
Hann var 41 árs.
1:51:39
Ég man eftir að hafa séð
hann í orkuverinu.

1:51:41
Hann hreinsaði
kæliturnana og gekk með...

1:51:45
Hvað kallast það?
1:51:47
-Gríma?
-Já, læknisgríma.

1:51:51
Og hún var blóðrauð
vegna blóðnasanna.


prev.
next.