Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:51:02
að sjá um allt talið
1:51:09
Fyrirgefðu.
1:51:15
Langar þig í annan bjór eða...?
1:51:25
Frændi minn dó í gær.
1:51:30
Hann var með nýrnabólgu...
1:51:32
...en engan ristil. Þarmarnir
í honum höfðu eyðst.

1:51:36
Hann var 41 árs.
1:51:39
Ég man eftir að hafa séð
hann í orkuverinu.

1:51:41
Hann hreinsaði
kæliturnana og gekk með...

1:51:45
Hvað kallast það?
1:51:47
-Gríma?
-Já, læknisgríma.

1:51:51
Og hún var blóðrauð
vegna blóðnasanna.

1:52:07
Ég vann við pressuna.
1:52:09
Umsjónarmaðurinn bað mig
að koma til sín og sagði:

1:52:13
"Við látum þig fá tætara...
1:52:15
...og sendum þig í vörugeymsluna til
að rífa skjöl sem við geymdum."

1:52:20
Nefndi hann ástæðuna?
1:52:23
Nei, og ég spurði einskis.
1:52:29
Leistu á blöðin
sem þú eyðilagðir?

1:52:32
Þarna var leiðindaefni
um orlofsáætlanir og slíkt.

1:52:36
Og líka minnisatriði
um vatnið í tjörnunum.

1:52:40
Og niðurstöður brunnrannsókna
auk annars.

1:52:48
Var þér sagt að eyðileggja þetta?
1:52:51
Það er rétt.
1:52:54
En auðvitað...
1:52:57
...var ég ekki mjög
góður starfsmaður.


prev.
next.