Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:59:04
Vertu viðbúin þessu.
1:59:08
Talan er ekki nákvæmlega
eins og við ræddum um.

1:59:15
Af hverju ekki?
1:59:16
Af því að eftir vandlega
íhugun fannst mér...

1:59:21
...sú tala ekki við hæfi.
1:59:26
Kannski ertu ósammála...
1:59:28
...en þú verður að treysta...
1:59:30
Treysta? Á ég að treysta þér?
1:59:33
Notaðu ekki stór orð
sem þú skilur ekki.

1:59:36
-Málið er margbrotið...
-Ég vann verk.

1:59:39
Þú átt að launa mér samkvæmt því.
Það er ekki margbrotið.

1:59:42
Þið lögfræðingar gerið ekki annað
en að flækja mál sem eru ekki flókin.

1:59:47
Veistu af hverju fólki
finnst lögfræðingar drullusokkar?

1:59:50
Af því að þeir eru það. Ég trúi
ekki að þú gerir mér þetta...

1:59:54
...þegar ég veð stefnendur
Kettlemans upp í rass...

1:59:56
...í máli sem virðist gefa
tvöfalt meira af sér en Hinkley.

1:59:59
Þú ætlast til að ég skilji börnin
eftir hjá ókunnum, gangi í hús...

2:00:03
...fái fólk til að treysta mér
og síðan svindlarðu á mér.

2:00:07
Ég vil að þú vitir
að það er ekki talan.

2:00:10
Það er um það
hvernig vinna mín er metin.

2:00:13
Hvað sem ég geri ertu ekki...
2:00:16
TVÆR MILJÓNIR 0O/00
Borgist: ERIN BROCKOVICH

2:00:20
Eins og ég sagði...
2:00:23
...komst ég að því að talan
sem þú nefndir...

2:00:27
...væri óviðeigandi.
2:00:30
Ég hækkaði hana því.
2:00:42
Er fegurðardrottningum kennt
að biðjast afsökunar?

2:00:46
Því þú ert ómöguleg í því.
2:00:56
Bæturnar sem stefnendum
voru veittar...

2:00:58
...í málinu Hinkley gegn orkuveitunni
eru þær hæstu...


prev.
next.