Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:23:13
Komdu inn, Jamal.
:23:14
Sæll, vinur.
:23:19
Fáðu þér sæti.
:23:21
Frú Wallace, Jamal, er við fréttum
af síðustu prófniðurstöðunum

:23:25
datt okkur í hug að einkaskólarnir
myndu sýna áhuga.

:23:29
Við höfðum á réttu að standa.
:23:32
- Hr. Bradley.
- Ég heiti David Bradley.

:23:37
Ég starfa hjá Mailor-skólanum
á Manhattan.

:23:39
Mailor-Callow?
:23:40
Einmitt. Ertu honum kunnug?
:23:43
Já.
:23:44
Mailor-Callow er ekki bara
besti menntaskóli borgarinnar

:23:48
heldur einnig einn besti einkaskólinn
á austurströndinni.

:23:51
Aðeins þeir bestu fara þangað.
:23:52
Haustönnin byrjaði fyrir nokkrum vikum
:23:55
en ár hvert tökum við frá pláss
þar til niðurstöðurnar birtast.

:24:00
Jamal, ég verð að segja að niðurstöðurnar
:24:03
vöktu athygli okkar.
:24:06
Ég er hér til að grennslast fyrir
um áhuga þinn á námi við skólann.

:24:14
Það verður ekki auðvelt að skipta um skóla,
hvað þá að fara í einkaskóla.

:24:19
En þessi skóli hentar þér ekki lengur.
:24:22
Þetta er ekki erfitt val.
:24:24
Hr. Bradley,
:24:27
það er engin leið að við getum borgað.
:24:30
Við förum ekki fram á það.
:24:33
Þegar dr. Simon sagði að aðeins þeir bestu
færu í Mailor

:24:36
þá gleymdi hann að taka fram að krafist
er snilldar einnig utan kennslu.

:24:41
- Það hvarflaði að mér.
- Við bjuggumst við því.

:24:43
Frú Wallace, 40 nemendur hafa komist
í háskólaboltann.

:24:48
Þrír hafa komist í atvinnumennsku.
:24:52
Við mátum leik þinn á síðasta ári
og þótt tilboðið einskorðist við nám

:24:55
þá hefðum við ekkert á móti því
að þú spilaðir.

:24:58
Við viljum bara að þú komir
og lítir á aðstæður, hugsir málið.


prev.
next.