Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:32:02
Þegar William Forrester var 23 árið 1953,
:32:06
hóf hann að skrifa sína fyrstu bók.
:32:09
Margir rithöfundar töluðu um
að skrifa skáldsögu 20. aldarinnar.

:32:14
Og það gerði William Forrester
:32:16
í fyrstu tilraun.
:32:18
Hefurðu lesið hana?
:32:20
Já. En þú?
:32:22
Oft og mörgum sinnum.
:32:24
Þetta var eina bókin
sem hann kaus að gefa út.

:32:27
Hugsanlega eina bókin
sem hann kaus að skrifa.

:32:32
Ykkar verkefni á næstu vikum
er að lesa hana og segja mér ástæðuna.

:32:38
Kemurðu aftur á morgun?
:32:40
Já. Þeir vilja að ég spili á morgun.
:32:43
Ég heyrði það.
:32:44
Útskriftin fór illa með liðið á síðasta ári.
:32:48
En þetta er eins og í háskóla, ekki satt?
:32:51
Þú færð menntun og þeir fá sitt.
:32:54
Allir græða.
:32:56
Kannski.
:33:00
Það var mjög gaman að hitta þig, Jamal.
:33:02
Sömuleiðis, Claire.
Verðurðu hér á morgun?

:33:05
Ekki þar sem þú heldur þig,
:33:08
en þú gætir rekist á mig í matartímanum.
:33:18
- Ég sagði ekki þessi tvö orð í gær.
- Af hverju ekki?

:33:22
Ég vil að þú lesir meira af skrifum mínum.
:33:28
Það er mikið talað um þig þarna úti.
:33:31
Þetta goðsagnar kjaftæði.
:33:33
Það eru sögur á lofti. Fólk veltir fyrir sér
hvort þú hafir drepið einhvern.

:33:37
Og einnig af hverju þú hafir verið hér
svo lengi.

:33:40
Ég myndi ekki vilja flytja. Þetta er rólegt.
Maður heyrir ekki neitt.

:33:44
Nágrannar okkar eru hávaðasamir.
:33:47
Krakkinn alltaf öskrandi
af því að hann er eins árs

:33:50
eða pabbinn öskrar
af því að krakkinn vælir.

:33:53
Svo er það mamman sem öskrar
en af annarri ástæðu

:33:58
því kallinn er að taka hana
og hún lemur höfðinu við vegginn


prev.
next.