Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:33:00
Það var mjög gaman að hitta þig, Jamal.
:33:02
Sömuleiðis, Claire.
Verðurðu hér á morgun?

:33:05
Ekki þar sem þú heldur þig,
:33:08
en þú gætir rekist á mig í matartímanum.
:33:18
- Ég sagði ekki þessi tvö orð í gær.
- Af hverju ekki?

:33:22
Ég vil að þú lesir meira af skrifum mínum.
:33:28
Það er mikið talað um þig þarna úti.
:33:31
Þetta goðsagnar kjaftæði.
:33:33
Það eru sögur á lofti. Fólk veltir fyrir sér
hvort þú hafir drepið einhvern.

:33:37
Og einnig af hverju þú hafir verið hér
svo lengi.

:33:40
Ég myndi ekki vilja flytja. Þetta er rólegt.
Maður heyrir ekki neitt.

:33:44
Nágrannar okkar eru hávaðasamir.
:33:47
Krakkinn alltaf öskrandi
af því að hann er eins árs

:33:50
eða pabbinn öskrar
af því að krakkinn vælir.

:33:53
Svo er það mamman sem öskrar
en af annarri ástæðu

:33:58
því kallinn er að taka hana
og hún lemur höfðinu við vegginn

:34:03
og hún öskrar...
:34:05
Þú skalt hræra í súpunni þarna.
:34:08
Hvað?
:34:10
Hrærðu í súpunni svo það komi ekki skán.
:34:19
Af hverju kemur aldrei skán hjá okkur?
:34:21
Komdu nær.
:34:25
Núna.
:34:26
Er einhver sem þú færð til að öskra?
:34:28
Hér er fullorðinn karl. Býsna myndarlegur.
:34:33
Hefur líklega villst úr garðinum.
:34:40
Skrautbúinn söngvari.
:34:43
Ferðu einhvern tíma út til að stunda þetta?
:34:46
Þú hefðir átt
að halda þig við súpuspurninguna.

:34:49
Tilgangur með spurningu er að fá
upplýsingar sem skipta aðeins okkur máli.

:34:56
Af hverju kemur ekki skán
á súpuna hjá ykkur?

:34:59
Líklega af því að mamma þín vandist því

prev.
next.