Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:39:00
Ég veit, en ég gleymdi dálitlu
sem ég þarf að athuga.

:39:06
Sé þig seinna.
:39:22
William Forrester - LEIT
:39:27
"Fæddur 1930
:39:29
"í Skotlandi."
:39:34
William Forrester fær
Bókmenntaverðlaunin

:39:38
"Flutti til New York á unglingsárunum.
:39:43
"Hr. Forrester vildi ekki tjá sig."
:39:47
Það get ég ímyndað mér.
:39:49
Ætlarðu að leggja þessar heimsóknir
í vana þinn?

:39:53
Þú sagðist vita að ég kæmi aftur.
:39:55
Já, en ég hélt þú meintir bara einu sinni.
:39:58
Ég þarf aðstoð við dálítið verkefni.
:40:00
Já. "Dálítið" verkefni.
:40:04
Og hvað skyldi það vera?
:40:12
Hefurðu lesið hana?
:40:18
Ég reyni. En ég kemst ekki lengra
en tíu fyrstu síðurnar.

:40:25
Ef ég man rétt
:40:28
var ég sjálfur lengi að komast
í gegnum þessar blaðsíður.

:40:34
Þú ert búinn að brjóta eina blaðsíðu.
Sýndu höfundinum smá virðingu.

:40:45
Þú ert höfundurinn, ekki satt?
:40:48
Þú ert höfundurinn.
:40:52
Ég las hana alla. Hún er ekki slæm.
Einkum kaflinn um...

:40:57
Ég þekki verkið.
:40:58
Það síðasta sem ég þarf er einhver
sem segir mér hvað þeim finnst.


prev.
next.