Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:46:07
Bara svo þú vitir það,
þá tókstu rétt á málum.

:46:11
Hvernig þá?
:46:12
Þú svaraðir ekki.
Þeir sem svara lenda í vandræðum.

:46:17
- John Coleridge.
- Jamal Wallace.

:46:22
Hversu margir svara fyrir sig?
:46:25
Án þess að Crawford reki þá? Ekki margir.
:46:30
Ég heyrði ekki hvað þú sagðir.
:46:33
Ég sagði ekki neitt.
:46:39
Hefurðu lesið þær allar?
:46:41
Nei, ég nota þær til að ganga í augun
á gestum mínum.

:46:46
Gestum þínum.
:46:48
Við höfum verið að ræða bókina þína
í skólanum.

:46:51
Hún hefur verið rædd árum saman.
Og ekkert í raun sagt.

:46:56
Ég held menn hafi náð henni.
:46:58
Þú skrifar um hvernig lífið
gengur aldrei upp.

:47:01
Er það já?
Þurftirðu bók til að átta þig á því?

:47:06
En Crawford klúðraði því hvort sem er.
:47:09
Hann segir að ólánsami maðurinn
í stríðslok sé í rauninni þú.

:47:12
Einhverskonar tákn fyrir árekstra þína
við allt og alla.

:47:17
Robert Crawford?
:47:19
Já. Ég tel þetta vera kjaftæði.
Það var í raun einhver annar.

:47:30
Hr. Johannsen?
:47:32
Hérna.
:47:34
Hr. Massie. Enn ein ferð
á uppáhaldsáfangastað þinn.

:47:38
Ég er með fjóra poka.
Ég get skilið þá alla eftir.

:47:41
Nei.
:47:44
Komdu inn fyrir.
:47:46
Hvað segirðu, hr. Johannsen?
:47:48
Það er allavega hálftími til sólarlags.
:47:50
Þú getur ekið í hendingskasti
aftur á Manhattan.

:47:55
Þetta ætti að duga fram í næstu viku.
:47:58
Pósturinn er hér.

prev.
next.