Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:06:02
Aldrei að byrja setningu á samtengingu.
1:06:04
- Auðvitað má það.
- Nei.

1:06:06
Þetta er ströng regla.
1:06:08
Nei.
1:06:09
Þetta var ströng regla.
Stundum er samtenging í byrjun setningar

1:06:14
til þess fallin að vekja athygli.
Og kannski er höfundurinn að stefna að því.

1:06:18
Og hver er áhættan?
1:06:20
Ofnotkun.
1:06:23
Þetta truflar og verkið getur orðið fátkennt.
1:06:26
En reglan um notkun á "og" eða "en"
í byrjun setningar er ótraust.

1:06:31
Jafnvel þótt hún sé enn víða kennd.
1:06:34
Sumir af bestu rithöfundum landsins
hafa hunsað hana, þar á meðal þú.

1:06:41
Þú ert búinn að taka dálítið sem ég átti
1:06:46
og gert að þínu. Þó nokkuð afrek.
1:06:52
Takk.
1:06:53
Ég á samt titilinn, ekki satt?
1:06:58
Ég býst við því.
1:07:00
Það var hverfið sem breyttist, ekki ég.
1:07:03
Hér er allt á heygarðshorni.
1:07:04
"Allt á heygarðshorni"?
Hvers tungumál er þetta?

1:07:10
Svona talar þú ekki hérna inni.
1:07:13
Ég er að stríða þér. Þetta var grín.
1:07:20
Segðu mér frá hverfinu á þeim tíma
þegar fólk las ennþá bókina þína.

1:07:25
Hvað sagðirðu?
1:07:29
Ekkert.
1:07:31
Þú sagðir:
"Þegar fólk las ennþá bókina mína."

1:07:36
Var það ekki?
1:07:44
Við eigum 24 eintök
1:07:46
en því miður eru þær allar í útláni.
1:07:52
Takk, samt.
1:07:58
Hvernig gekk?

prev.
next.