Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:07:00
Það var hverfið sem breyttist, ekki ég.
1:07:03
Hér er allt á heygarðshorni.
1:07:04
"Allt á heygarðshorni"?
Hvers tungumál er þetta?

1:07:10
Svona talar þú ekki hérna inni.
1:07:13
Ég er að stríða þér. Þetta var grín.
1:07:20
Segðu mér frá hverfinu á þeim tíma
þegar fólk las ennþá bókina þína.

1:07:25
Hvað sagðirðu?
1:07:29
Ekkert.
1:07:31
Þú sagðir:
"Þegar fólk las ennþá bókina mína."

1:07:36
Var það ekki?
1:07:44
Við eigum 24 eintök
1:07:46
en því miður eru þær allar í útláni.
1:07:52
Takk, samt.
1:07:58
Hvernig gekk?
1:08:02
Varstu settur á biðlista?
1:08:04
Bókin var í útláni.
1:08:07
Já,
1:08:08
ég keypti í matinn.
1:08:11
Það kostaði mig 13 dali,
svo þú sannaðir mál þitt.

1:08:15
Ég hringdi til að spyrja
hvað þú vildir borða. En það svaraði ekki.

1:08:18
Ég tók hringinguna af fyrir 20 árum.
1:08:26
Má ég spyrja þig að einu?
1:08:28
Af hverju eyðir maður eins og þú
1:08:32
tíma sínum í að lesa National Enquirer?
1:08:35
Hvað er að því?
1:08:38
Þetta er rusl.
1:08:39
Þú ættir að lesa The Times eða eitthvað.
1:08:42
The Times er aðalréttur,
1:08:46
þetta er ábætir.
1:08:48
Það er ritsamkeppni í skólanum.
1:08:51
- Hefurðu tekið þátt í slíku?
- Ritsamkeppnii?

1:08:54
- Já.
- Einu sinni.

1:08:56
- Fyrir löngu.
- Vannstu?

1:08:59
Auðvitað vann ég.

prev.
next.