Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:08:02
Varstu settur á biðlista?
1:08:04
Bókin var í útláni.
1:08:07
Já,
1:08:08
ég keypti í matinn.
1:08:11
Það kostaði mig 13 dali,
svo þú sannaðir mál þitt.

1:08:15
Ég hringdi til að spyrja
hvað þú vildir borða. En það svaraði ekki.

1:08:18
Ég tók hringinguna af fyrir 20 árum.
1:08:26
Má ég spyrja þig að einu?
1:08:28
Af hverju eyðir maður eins og þú
1:08:32
tíma sínum í að lesa National Enquirer?
1:08:35
Hvað er að því?
1:08:38
Þetta er rusl.
1:08:39
Þú ættir að lesa The Times eða eitthvað.
1:08:42
The Times er aðalréttur,
1:08:46
þetta er ábætir.
1:08:48
Það er ritsamkeppni í skólanum.
1:08:51
- Hefurðu tekið þátt í slíku?
- Ritsamkeppnii?

1:08:54
- Já.
- Einu sinni.

1:08:56
- Fyrir löngu.
- Vannstu?

1:08:59
Auðvitað vann ég.
1:09:01
Peninga eða eitthvað slíkt?
1:09:04
Pulitzer-verðlaunin.
1:09:10
Nemendur eru látnir lesa upp fyrir hópinn.
1:09:12
Hvað kemur það ritstörfum við?
1:09:15
Rithöfundar skrifa og lesendur lesa.
Láttu einhvern annan lesa það.

1:09:19
Hefurðu lesið bókina þína?
1:09:21
Fyrir hóp áheyrenda? Nei, fjandinn hafi það.
1:09:23
Ég les hana varla í einrúmi.
1:09:26
Þú kannast við þennan lestur á kaffihúsum.
1:09:31
Veistu hver tilgangurinn er?
1:09:33
Að selja bækur, býst ég við.
1:09:35
Að ná sér í bólfélaga.
1:09:37
Í alvörunni? Nælir maður í kvenmann
við að skrifa bók?

1:09:40
Þær sofa hjá þér þótt þú hafir skrifað
lélega bók.

1:09:44
- Kom þetta fyrir þig?
- Auðvitað.

1:09:50
Giftistu einhvern tíma?
1:09:54
Þetta er ekki beinlínis súpuspurning.
1:09:57
Nei, ég giftist aldrei.

prev.
next.