Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:28:04
Ég skrifa ekki neitt.
1:28:07
Hvað á það að sanna?
1:28:08
Ef tveggja punkta krakki hefði skrifað það,
hefði hann sagt: "Miðað við bakgrunn"?

1:28:13
- Tveggja punkta krakki?
- 1.000.000 dala.

1:28:15
Tveir punktar.
1:28:17
Nei, það held ég ekki.
1:28:19
Veistu hvað fólk hræðist mest?
1:28:23
- Hvað?
- Það sem það skilur ekki.

1:28:25
Þegar við skiljum ekki,
förum við að draga ályktanir.

1:28:31
Crawford getur ekki skilið
1:28:32
hvernig svartur strákur úr Bronx
getur skrifað eins og þú gerir.

1:28:36
Hann dregur því þá ályktun
að þú getir það ekki.

1:28:40
Líkt og ég dreg þá ályktun að hann sé fífl.
1:28:43
Þú þekkir hann, er það ekki?
1:28:45
Crawford? Nei.
1:28:49
En hann taldi sig þekkja mig.
1:28:50
Hvernig var það með bókina hans?
1:28:53
Margir rithöfundar kunna aðferðina
við að skrifa

1:28:56
en þeir kunna ekki að skrifa.
1:28:58
Og?
1:28:59
Crawford skrifaði því bók
um fjóra rithöfunda sem kunnu það.

1:29:03
Ég var sá eini sem var á lífi.
1:29:07
Hann taldi útgefanda á að kaupa hana.
1:29:11
Ég hringdi
1:29:14
í einn útgefandann, sagði honum og fleirum
1:29:18
að ég væri að skrifa nýja bók
1:29:21
- og ef þeir vildu bjóða í hana...
- Svo þannig fór fyrir bók Crawfords.

1:29:27
En þú vissir að það var enginn bók
númer tvö.

1:29:29
Já, en þeir vissu það ekki.
1:29:37
Merkilegt hvað gerist er hjálpargögnin
eru ekki við hendina.


prev.
next.