Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:31:02
Aðeins meiri morgunfámælgi en venjulega.
1:31:06
Hr. Coleridge.
1:31:10
Gjörðu svo vel.
1:31:14
Hvað eru á að giska margir nemendur
hér inni?

1:31:19
Ég er ekki viss.
1:31:21
Kannski þú gleðjir okkur með ágiskun.
1:31:26
Þrjátíu?
1:31:27
Og af þessum þrjátíu veit enginn
hver höfundur þessara lína er.

1:31:32
Það er ótrúlegt, finnst þér ekki?
1:31:37
Við skulum staldra aðeins við.
1:31:40
Hvaða ályktanir má draga með því
að skoða ljóðið?

1:31:46
Meinarðu varðandi höfundinn?
1:31:48
Varðandi hvað sem er.
1:31:52
Er um óvenjulega orðanotkun að ræða?
1:31:58
Þér er velkomið að líta á þetta augnablik
sem mjög hentugan tíma til að svara.

1:32:05
"Himnarann."
1:32:06
Og af hverju er það óvenjulegt?
1:32:10
Af því að það virðist vera gamalt.
1:32:14
Það virðist vera gamalt, ekki satt?
1:32:16
Veistu af hverju?
1:32:21
Af því að það er meira en 200 ára gamalt.
1:32:23
Ort áður en faðir þinn og afi fæddust.
1:32:28
En,
1:32:29
það afsakar ekki þá staðreynd að þú
1:32:31
veist ekki hver orti það.
1:32:36
Fyrirgefðu, herra, ég...
1:32:39
Þú, af öllum hér inni ættir að vita
hver orti þessar línur.

1:32:43
Og veistu af hverju, hr. Coleridge?
1:32:46
Ég endurtek, veistu af hverju?
1:32:49
Segðu bara nafnið þitt.
1:32:52
Afsakið. Hefur þú eitthvað fram að færa?
1:32:58
Ég sagði bara að hann ætti
að segja nafnið sitt.


prev.
next.