Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:32:05
"Himnarann."
1:32:06
Og af hverju er það óvenjulegt?
1:32:10
Af því að það virðist vera gamalt.
1:32:14
Það virðist vera gamalt, ekki satt?
1:32:16
Veistu af hverju?
1:32:21
Af því að það er meira en 200 ára gamalt.
1:32:23
Ort áður en faðir þinn og afi fæddust.
1:32:28
En,
1:32:29
það afsakar ekki þá staðreynd að þú
1:32:31
veist ekki hver orti það.
1:32:36
Fyrirgefðu, herra, ég...
1:32:39
Þú, af öllum hér inni ættir að vita
hver orti þessar línur.

1:32:43
Og veistu af hverju, hr. Coleridge?
1:32:46
Ég endurtek, veistu af hverju?
1:32:49
Segðu bara nafnið þitt.
1:32:52
Afsakið. Hefur þú eitthvað fram að færa?
1:32:58
Ég sagði bara að hann ætti
að segja nafnið sitt.

1:33:01
Og af hverju myndi það hjálpa
hr. Coleridge að segja nafnið sitt?

1:33:05
Það var sá sem orti það.
1:33:07
Prýðilegt, hr. Wallace.
1:33:11
Kannski hæfileikar þínir einskorðist ekki
við að hlaupa á körfuboltavöll.

1:33:17
Við skulum fletta upp á blaðsíðu...
Þú mátt setjast, hr. Coleridge.

1:33:21
Flettið upp á blaðsíðu 120
í litlu bláu bókinni sem...

1:33:25
Velli.
1:33:28
Hvað sagðirðu?
1:33:30
Ekki.
1:33:33
Þú sagðir hæfileika mína ekki einskorðast
við hlaup á "körfuboltavöll".

1:33:37
"Völl" er þolfall og er rangt.
1:33:39
"Velli" er rétta fallið í þessu samhengi.
1:33:42
Þú áttir að segja "velli".
1:33:44
Ertu að ögra mér?
1:33:47
Ekki frekar en þú ögraðir Coleridge.
1:33:49
Kannski hefði ég átt
að beina ögruninni annað.

1:33:55
"Það er dapurleg staðreynd að jafnvel...
1:33:57
"Stórmenni eru jafnan vinafá"

prev.
next.