Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:38:03
Robert.
1:38:05
Mikilvægt er að hindra að brot
af þessu tagi endurtaki sig.

1:38:09
Svo að
1:38:11
við viljum að þú skrifir afsökunarbréf
til samnemenda þinna fyrir að

1:38:16
skila þessu inn
1:38:19
og munt þú lesa afsökunarbeiðnina upp.
1:38:21
Ég les ekki neitt.
1:38:23
Ráðið mun taka tillit til þessa
við endurnýjun námsstyrksins.

1:38:28
Við eigum ekki margra kosta völ.
1:38:31
Hafið okkur afsakaða.
1:38:46
Þú skalt aldrei aftur gera lítið úr mér
fyrir framan bekkinn.

1:38:54
Skilaðu pennanum þegar þú ert búinn.
1:39:04
Engin hefðbundin ávörp í dag?
1:39:07
Því að láta mig endurskrifa útgefið verk?
1:39:10
Farðu varlega.
1:39:11
Því sagðirðu ekki að það hefði birst
í tímariti?

1:39:14
Hvað máli skiptir það?
1:39:15
Þú hefðir átt að segja mér það.
1:39:19
Hvað gerðirðu við það?
1:39:21
Ég sendi það í keppnina.
1:39:23
Ég sendi það í keppnina.
Ég varð að sýna þeim eitthvað.

1:39:27
Þú lofaðir að allt sem skrifað væri hérna
inni myndi ekki fara út.

1:39:31
Ég veit það!
1:39:36
- Ég hélt bara...
- Þegiðu.

1:39:43
Hvað eru þeir að segja þér?
1:39:47
Ég er á skilorði
nema ég skrifi afsökunarbeiðni.

1:39:50
Skrifaðu þá bréfið.
1:39:52
Ég skrifa ekki neitt.
1:39:54
Þú náðir honum, hann nær þér.
Skrifaðu bréfið.

1:39:58
Og þú myndir leyfa honum það?

prev.
next.