Loser
prev.
play.
mark.
next.

:02:02
Nei, svona.
:02:06
Gerðu þetta almennilega, Paul.
:02:11
-Þetta er ekki rétt hjá þér!
-Hvað?

:02:24
-Ertu búinn að pakka?
-Já.

:02:27
Get ég hjálpað þér?
:02:28
Vaggaðu stélinu örlítið.
:02:32
Ég veit ekki hvernig ég fer að
án aðstoðarmannsins míns.

:02:35
Ég kem heim aftur
um leið og það kemst upp um mig.

:02:39
Hvað meinarðu?
:02:42
Þetta er erfiður skóli
:02:44
og allir hinir verða vanari stórborginni.
:02:47
Vissirðu að í einum skýjakljúf er fleira fólk
en í öllum Clairmont-bæ?

:02:52
Þar eru líka allir svo veraldarvanir.
:02:55
Hefurðu ekki séð Seinfeld? Þannig er það.
:02:58
Það eru allir með kaldhæðna kímnigáfu.
:03:02
Hver þóttist nú vera sá fyndnasti
í Jackson-skólanum?

:03:05
Þú sagðir mér bráðfyndinn brandara
um daginn.

:03:08
Hr. Held Ekki
:03:09
-gengur inn á bar.
-Pantar sér drykk. Já, hann var góður.

:03:13
Þú ert fyndinn.
:03:15
Ég veit það ekki. Borgin er svo stór.
Hvernig kynnist maður fólki?

:03:21
Á ég að segja þér
hvernig maður eignast vini?

:03:24
-Já.
.Ég lærði þetta í hernum.

:03:27
Þú eignast marga vini
ef þú manst þessa reglu:

:03:31
Að sýna áhuga er áhugavekjandi.
:03:35
-Hvað meinarðu?
-Allir hafa sína sögu að segja, ekki satt?

:03:40
Þeir vilja bara einhvern
sem nennir að hlusta.

:03:43
Fólk er í eðli sínu gott.
:03:44
Ef þú lætur þér annt um það
mun það vilja þig fyrir vin.

:03:48
Þú verður bara að horfa á fólk.
Horfðu þegar þú talar við einhvern.

:03:52
Það er allt og sumt.
Horfa í augun á viðkomandi.

:03:54
Hlusta á hvað þeir hafa að segja.
:03:57
Þú getur ekki klikkað ef þú fylgir þessu.

prev.
next.