Loser
prev.
play.
mark.
next.

:32:00
Ég vil ekki fara út í svoleiðis.
:32:01
.Út í hvað?
-Þetta heimilislega.

:32:03
Ég vil ekki fötin þín út um allt
í fataskápnum mínum,

:32:07
eða bólukrem á baðinu
eða plakat af Axl Rose

:32:11
eða öðru unglingagoði. Hlustaðu.
:32:13
Svona sambönd versna
þegar fólk verður of náið.

:32:16
Það þreytist hvort á öðru.
:32:17
Ég vil ekki að það komi fyrir okkur.
Veistu af hverju?

:32:20
Ég elska þig of mikið til þess.
:32:22
Svo mikið að þú vilt að ég sofi á götunni
eða hætti í skóla.

:32:25
Ég elska... Hvar eru blöðin mín?
:32:27
Kynæsandi og kláru stelpuna
sem ég skemmti mér með.

:32:31
Ef ég vildi unglingadrama
myndi ég horfa á unglingasápur.

:32:35
Ég geri allt til að gleðja þig.
:32:38
Vélrita greinarnar þínar,
fer yfir próf fyrir þig.

:32:41
Ég sagði þér að gera það bara
ef þú vildir það sjálf.

:32:45
Þótt ég gefi af mér get ég ekki ætlast til
að karlmaður lyfti litlafingri fyrir mig.

:32:50
Femínístar myndu fagna
þessu skyndilega innsæi þínu í hlutina.

:32:55
Ef Kafka væri á lífi, segði hann:
:32:57
"Hættu að rangtúlka sögurnar mínar,
eigingjarni uppskafningur!"

:33:35
Sæl aftur.
:33:39
Ég borða hér á hverju kvöldi.
Ég hef aldrei séð þig hér.

:33:42
Borðarðu hér á hverju kvöldi?
:33:44
Það eru 20 veitingahús í hverri götu.
:33:47
Ég þekki New York ekki sérlega vel.
:33:50
Þú ættir að skoða hana.
Hún er besta borg í heimi.

:33:55
Sjáumst.
:33:56
-Hvert ertu að fara?
.Í atvinnuviðtal.


prev.
next.