Loser
prev.
play.
mark.
next.

:33:35
Sæl aftur.
:33:39
Ég borða hér á hverju kvöldi.
Ég hef aldrei séð þig hér.

:33:42
Borðarðu hér á hverju kvöldi?
:33:44
Það eru 20 veitingahús í hverri götu.
:33:47
Ég þekki New York ekki sérlega vel.
:33:50
Þú ættir að skoða hana.
Hún er besta borg í heimi.

:33:55
Sjáumst.
:33:56
-Hvert ertu að fara?
.Í atvinnuviðtal.

:34:00
Ég skal fylgja þér.
:34:05
Ég skil ekki af hverju Alcott
gat ekki gefið þér staðið.

:34:07
Reglur eru reglur. Hvað gat hann gert?
:34:11
Þekkirðu hljómsveitina Everclear?
:34:14
-Það er uppáhaldshljómsveitin mín.
.Í alvöru?

:34:16
Ég dýrka sjálfshaturs.kvörtunarrokk
sem hægt er að dansa við.

:34:19
Viltu sjá þá í kvöld?
Ég komst yfir tvo miða.

:34:23
Þú ert að grínast!
:34:24
En ég þarf að fara í þrjú viðtöl.
:34:28
En er ekki upphitunarhljómsveit?
:34:31
Jú.
:34:33
Eigum við að hittast þar hálftíu?
:34:36
Það væri fínt.
:34:40
Hérna.
:34:41
Taktu annan ef viðtölin skyldu dragast...
:34:44
Þá hittumst við bara inni.
:34:46
Takk.
:34:47
Reyndu nú ekki að koma þessu í aur.
:34:54
Því bauðstu mér? Þú þekkir mig varla.
:34:58
Víst. Ég veit þú ert klár.

prev.
next.