Loser
prev.
play.
mark.
next.

:34:00
Ég skal fylgja þér.
:34:05
Ég skil ekki af hverju Alcott
gat ekki gefið þér staðið.

:34:07
Reglur eru reglur. Hvað gat hann gert?
:34:11
Þekkirðu hljómsveitina Everclear?
:34:14
-Það er uppáhaldshljómsveitin mín.
.Í alvöru?

:34:16
Ég dýrka sjálfshaturs.kvörtunarrokk
sem hægt er að dansa við.

:34:19
Viltu sjá þá í kvöld?
Ég komst yfir tvo miða.

:34:23
Þú ert að grínast!
:34:24
En ég þarf að fara í þrjú viðtöl.
:34:28
En er ekki upphitunarhljómsveit?
:34:31
Jú.
:34:33
Eigum við að hittast þar hálftíu?
:34:36
Það væri fínt.
:34:40
Hérna.
:34:41
Taktu annan ef viðtölin skyldu dragast...
:34:44
Þá hittumst við bara inni.
:34:46
Takk.
:34:47
Reyndu nú ekki að koma þessu í aur.
:34:54
Því bauðstu mér? Þú þekkir mig varla.
:34:58
Víst. Ég veit þú ert klár.
:35:01
Þú lætur þér annt um fólk
þegar það rekur hnéð í.

:35:03
Þú eyðir ekki peningum í mat
þegar frítt hunang fæst.

:35:06
Þú ert sæt.
:35:08
Þú tekur lest númer sex. Ég veit það.
:35:13
Allt í lagi.
:35:15
Sjáumst þar.
:35:18
Paul.
:35:20
Ég er Dora.
:35:22
-Sjáumst, Paul.
-Sjáumst, Dora.

:35:26
Ses.
:35:41
Hvenær dó O'Brien?
:35:43
-Eftir að þú fórst.
-Fyrir rassíuna.

:35:45
Fyrst breyttu þér reglunum.
:35:46
Þá fengum við hugmyndina
og héldum að Noah hefði talað við þig.

:35:50
Mín mistök.
:35:51
Mér finnst hræðilegt
að hafa aldrei kynnst honum.

:35:53
Já, það hefði bjargað honum.
:35:59
Ég gleymi aldrei hvað það var skrítið

prev.
next.