Loser
prev.
play.
mark.
next.

:49:01
þegar einhver strákur bauð mér
á fjáröflunarsamkomu.

:49:04
Hann kom með mig hingað
og ég drakk djús.

:49:09
Ég man ekki margt eftir það.
:49:12
Ég held að einhver hafi sett
róhýp í glasið mitt.

:49:18
Ég verð að hætta að treysta fólki.
:49:25
Viltu mat? Það hlýtur að vera.
:49:27
Þú hefur ekki borðað dögum saman.
Ég er soltinn, þó borðaði ég í morgun.

:49:31
Báðu þeir á sjúkrahúsinu
einhvern um að sækja mig?

:49:36
Nei.
:49:37
Þeir sögðu að þú ættir
að hvíla þig í nokkra daga,

:49:40
drekka mikið af vökva og taka þessar.
:49:45
Kol?
:49:48
Svo ég geti kveikt eld í hjarta þínu.
:49:54
Þetta verður til eftir smástund.
:49:56
Hallaðu þér bara og chillaðu,
eins og þið unga fólkið segið.

:50:00
Ég skal svo lesa fyrir þig Pláguna
svo við drögumst ekki aftur úr.

:50:05
Ég veit ekki með þig,
en ég þarf að fá B+ hjá Alcott.

:50:11
Alcott þolir ekki þörf.
:50:14
Veistu hvað hann er gamall?
:50:16
Hann er bara 34 ára
og hefur verið prófessor í næstum 10 ár.

:50:19
Hann var sá yngsti í sögu skólans
til að vera ráðinn hér.

:50:22
Verður spurt um þetta á prófinu?
:50:24
Fyrirgefðu. Ég hefði átt að segja þér
að hann er kærastinn minn.

:50:28
Við höfum verið saman alla önnina.
:50:31
Ég vildi að þeir hefðu hringt í hann
til að spara þér þessa fyrirhöfn.

:50:37
Engin fyrirhöfn.
Mér finnst gaman að hafa þig.

:50:41
Já, en ég svaf allan tímann.
:50:45
Gott að það þarf lítið til að gleðja mig.
:50:48
Af hverju ertu svona almennilegur?
:50:53
Ég veit það ekki.
:50:57
Gras, seinna.
:50:58
Við sjáumst á föstudaginn, ekki satt?

prev.
next.