The Patriot
prev.
play.
mark.
next.

1:06:01
-Ég samhryggist þér en þetta stendur.
-Fjandinn hirði samúð þína.

1:06:05
Hvernig getur þú
skipað þannig fyrir?

1:06:08
Ég veit hvernig þú fórst
með landa mína í Fort Wilderness.

1:06:13
Við erum varaliðsmenn.
Þetta er ekki fastaherinn.

1:06:17
Allir hér mega koma og fara
þegar þeim þóknast.

1:06:20
En meðan þú ert hér
1:06:21
hlýðirðu skipunum mínum
eða ég læt skjóta þig.

1:06:29
-Fjandans hundarnir.
-Skjóttu þessa skratta!

1:06:32
Láttu byssuna vera.
1:06:33
Þeir hleypa engum
nálægt vagninum.

1:06:40
-Romm, Madeira-vín.
-Ekki skrítið að þeir hafi gætt þess.

1:06:43
Búningar yfirmanna.
1:06:44
Hvað heldurðu að allt þetta
sé mikils virði?

1:06:47
Þetta eru einkabréf
Cornwallis lávarðar.

1:06:53
Þetta er dagbókin hans.
1:06:55
Drekkum vínið, étum hundana og notum
pappírinn sem framhlaðningstróð.

1:06:59
Étum hundana.
1:07:02
Hundakjöt er gott.
1:07:05
Hamingjan sanna.
1:07:19
Ég er með kort handa þér.
1:07:22
Settu þau þarna, þakka þér fyrir.
1:07:25
Almennilegur framhlaðningur
handa þér.

1:07:28
Ég veit ekki um þig en mér er illa
við að láta þræla fá skotvopn.

1:07:34
Skynbragð þitt á frelsi er
eins litlaust og húð þín,

1:07:43
Hlustaðu ekki á þá.
1:07:47
Ef við vinnum þetta stríð
þá breytist margt.

1:07:50
Hvað breytist?
1:07:53
Þetta kallast nýi heimurinn
en er eins og sá gamli.


prev.
next.