The Patriot
prev.
play.
mark.
next.

1:07:02
Hundakjöt er gott.
1:07:05
Hamingjan sanna.
1:07:19
Ég er með kort handa þér.
1:07:22
Settu þau þarna, þakka þér fyrir.
1:07:25
Almennilegur framhlaðningur
handa þér.

1:07:28
Ég veit ekki um þig en mér er illa
við að láta þræla fá skotvopn.

1:07:34
Skynbragð þitt á frelsi er
eins litlaust og húð þín,

1:07:43
Hlustaðu ekki á þá.
1:07:47
Ef við vinnum þetta stríð
þá breytist margt.

1:07:50
Hvað breytist?
1:07:53
Þetta kallast nýi heimurinn
en er eins og sá gamli.

1:08:00
En við fáum færi á
að byggja nýjan heim.

1:08:05
Heim þar sem allir eru
skapaðir jafnir gagnvart guði.

1:08:10
Jafnir.
1:08:13
Hljómar vel.
1:08:16
Ég var inni í huga
snillings.

1:08:21
Cornwallis veit meira um hernað
en við lærum á tólf mannsævum.

1:08:26
Það eru góðar fréttir.
1:08:27
Sigrar hans í Camden og
Charles Town voru óaðfinnanlegir.

1:08:32
Það sem meira er, hann veit það.
1:08:36
Kannski er það veikleiki hans.
1:08:38
Herra?
1:08:41
Stoltið.
1:08:43
Stoltið er veikleiki.
1:08:45
Ég vildi sjálfur frekar
hafa hann heimskan.

1:08:49
Stoltið dugir.

prev.
next.