Unbreakable
prev.
play.
mark.
next.

:36:20
Leitum á fólki.
Bíddu aðeins.

:36:23
Er eitthvað að?
:36:27
Þessi stóri
í græna jakkanum.

:36:30
Stundum kemur fólk vopnað
hingað og drekkur of mikið.

:36:34
Ef liðinu gengur illa
getur farið illa.

:36:38
Við leitum á fólki til að aftra
því að koma með vopn.

:36:43
Ef hann er vopnaður
stígur hann út úr röðinni.

:37:11
Ég útvegaði þér sæti
á gula svæðinu.

:37:14
Það er hátt uppi en það
verður þó ekki hrækt á þig.

:37:18
Allt í lagi.
:37:19
Hvernig veistu að sá sem
þú rakst á var vopnaður?

:37:25
Ég veit það ekki.
:37:27
Kannski var það hermanna-
jakkinn sem hann klæddist.

:37:31
Þessir menn bera oft hnífa
og önnur vopn til að sýnast.

:37:34
Hélstu að hann
væri með hníf?

:37:37
Ég hélt að hann væri með eitthvað.
:37:39
En ekki hníf.
:37:44
Ég sé fyrir mér
silfurbyssu

:37:47
með svörtu skafti
í buxunum hans.

:37:51
Eins og í sjónvarpinu.
:37:54
Finnurðu slíkt
yfirleitt á þér?

:37:57
Eins og hvað?
:37:58
Þegar fólk brýtur afsér.

prev.
next.