Unbreakable
prev.
play.
mark.
next.

:37:11
Ég útvegaði þér sæti
á gula svæðinu.

:37:14
Það er hátt uppi en það
verður þó ekki hrækt á þig.

:37:18
Allt í lagi.
:37:19
Hvernig veistu að sá sem
þú rakst á var vopnaður?

:37:25
Ég veit það ekki.
:37:27
Kannski var það hermanna-
jakkinn sem hann klæddist.

:37:31
Þessir menn bera oft hnífa
og önnur vopn til að sýnast.

:37:34
Hélstu að hann
væri með hníf?

:37:37
Ég hélt að hann væri með eitthvað.
:37:39
En ekki hníf.
:37:44
Ég sé fyrir mér
silfurbyssu

:37:47
með svörtu skafti
í buxunum hans.

:37:51
Eins og í sjónvarpinu.
:37:54
Finnurðu slíkt
yfirleitt á þér?

:37:57
Eins og hvað?
:37:58
Þegar fólk brýtur afsér.
:38:04
Já.
:38:05
Hefurðu reynt
að vinna úr því?

:38:09
Ég veit ekki um hvað þú ert
að spyrja. -Hæfileika þína.

:38:13
Ég er á hliðarlínunni meðan
á leik stendur. Sætið þitt...

:38:16
Teiknimyndapersónur eru
oft gæddar sérstökum krafti:

:38:20
Þær eru ósýnilegar, með
röntgensjón og þess háttar.

:38:24
Allt í lagi.
:38:26
Ég nenni ekki að standa
í þessum leik lengur.

:38:28
Þetta er sannleikurinn
í öfgafullri mynd.

:38:31
Kannski byggist hann
bara á eðlishvötinni.

:38:36
Kannski var hann ekki
með neitt vopn innanklæða.

:38:38
Kannski var hann með silfurbyssu
með svörtu skafti í buxunum.

:38:41
Dunn.
:38:43
Ég verð að fara.
:38:49
Ein spurning að lokum.
:38:52
Slösuðust fleiri í bílslysinu
sem þú lentir í?

:38:58
Já, Audrey, konan mín.

prev.
next.