Blow
prev.
play.
mark.
next.

:06:04
Þegar vel gengur er það aldrei
eins gott og það virðist vera.

:06:06
Þegar illa árar heldur maður að
maður nái sér ekki aftur á strik.

:06:09
En lífið heldur áfram.
Mundu það.

:06:12
Peningar eru ekki
raunverulegir.

:06:15
Þeir skipta ekki máli.
Þeir virðast bara gera það.

:06:18
Segðu mömmu það.
:06:21
Já. Það verður vandasamt.
:06:24
Pabbi.
-Hvað?

:06:26
Verð ég fátækur? Ég vil
aldrei verða fátækur.

:06:30
Þá verðurðu það ekki.
:06:33
Ég ákvað þar og þá að ég
myndi ekki verða svona.

:06:37
Ég þurfti að komast eins langt
í burtu og ég gat.

:06:44
Manhattan strönd í Kaliforníu
Ég flutti til Kaliforníu
sumarið 1968 ásamt Tuna.

:06:49
Við áttum 300 dali
og svartan TR-3.

:06:53
Það var ekkert þessu líkt heima.
Þetta var paradís.

:06:58
Við fengum litla íbúð
við ströndina.

:07:01
Hún var ekki merkileg
en hafði sína kosti.

:07:13
Þurfið þið aðstoð?
:07:22
Kalifornía var engu lík.
:07:25
Hvar er bjórinn?
:07:27
Fólk var sjálfstætt
og með nýjar hugmyndir.

:07:31
Það notaði orð eins og
æðislegt, ýkt og pottþétt.

:07:35
Konurnar voru fallegar
:07:38
og þær virtust allar
starfa við það sama.

:07:41
Ég er flugfreyja.
:07:43
Ég er flugfreyja.
:07:46
Í flugvél.
:07:49
Og allir reyktu sig skakka.

prev.
next.