Blow
prev.
play.
mark.
next.

:05:00
Hæ, George.
Ég er komin heim.

:05:04
Komdu og faðmaðu mig.
:05:11
Komdu, Georgie.
Komdu til mömmu.

:05:16
Faðmaðu mömmu þína.
:05:28
Í tíu ár stritaði pabbi í 14
tíma á dag, sjö daga vikunnar.

:05:33
Honum var sama
á meðan okkur leið vel.

:05:36
Gott og vel,
hvað þarf ég að gera?

:05:39
En að lokum aflaði hann
ekki nægra tekna.

:05:42
Hægt og bítandi misstum við allt.
Við vorum gjaldþrota.

:05:48
Fáum okkur ís.
:05:49
Mig langar ekki í ís núna.
Hvað eigum við að gera?

:05:53
Þetta verður allt í lagi. Þetta
bjargast. Það gerir það alltaf.

:05:58
Ég finn aðra vinnu.
:05:59
Stundum gengur allt í haginn
og stundum allt á afturfótunum.

:06:04
Þegar vel gengur er það aldrei
eins gott og það virðist vera.

:06:06
Þegar illa árar heldur maður að
maður nái sér ekki aftur á strik.

:06:09
En lífið heldur áfram.
Mundu það.

:06:12
Peningar eru ekki
raunverulegir.

:06:15
Þeir skipta ekki máli.
Þeir virðast bara gera það.

:06:18
Segðu mömmu það.
:06:21
Já. Það verður vandasamt.
:06:24
Pabbi.
-Hvað?

:06:26
Verð ég fátækur? Ég vil
aldrei verða fátækur.

:06:30
Þá verðurðu það ekki.
:06:33
Ég ákvað þar og þá að ég
myndi ekki verða svona.

:06:37
Ég þurfti að komast eins langt
í burtu og ég gat.

:06:44
Manhattan strönd í Kaliforníu
Ég flutti til Kaliforníu
sumarið 1968 ásamt Tuna.

:06:49
Við áttum 300 dali
og svartan TR-3.

:06:53
Það var ekkert þessu líkt heima.
Þetta var paradís.

:06:58
Við fengum litla íbúð
við ströndina.


prev.
next.