Blow
prev.
play.
mark.
next.

:24:00
Þetta var fullkomið.
:24:22
Ég er dolfallin yfir stærðinni
á hringnum. Ég dýrka hann.

:24:25
Fred, ertu ekki hrifinn
af hringnum?

:24:28
Það gleður mig að George fann
einhverja sem hann elskar.

:24:30
Auðvitað, en ég er að tala
um hringinn. Dýrlegur.

:24:34
George hefur
óaðfinnanlegan smekk.

:24:36
Hann hlýtur að vera
minnst tvö karöt.

:24:38
Hann er örugglega tvö karöt.
Varðveittu hann vel.

:24:42
Þú ættir að láta
tryggja hann.

:24:45
Ótrúlegt að þú hafir efni á svona
hring á verkamannalaunum.

:24:50
Þegiðu, Fred.
Steinþegiðu.

:24:52
Maður staðgreiðir hann ekki.
Þetta eru raðgreiðslur.

:24:55
Raðgreiðslur, taðgreiðslur.
-Já, raðgreiðslur.

:24:58
Þú hefðir ekki hundsvit á því,
gamli nískupúki.

:25:02
Hann á enn fermingar-
peningana sína.

:25:04
Ekki hlusta á hana.
-George, segðu pabba þínum...

:25:08
Segðu pabba þínum frá
raðgreiðslum. -Raðgreiðslur.

:25:13
Strákurinn er hamingjusamur.
Ekki vera gleðispillir.

:25:17
Ég er ekki gleðispillir.
:25:18
Almáttugur.
Elskan mín.

:25:20
Hallaðu höfðinu aftur.
-Barbara.

:25:22
Mér þykir þetta leitt.
-Taktu servíettuna mína.

:25:27
Er allt í lagi með hana?
-Ég jafna mig.

:25:29
Ég næ í ísmola fyrir þig.
Okkur vantar ísmola.

:25:30
Það er allt í lagi með hana.
Viltu fara? -Já.

:25:33
Þið hafið ekki fengið milliréttinn.
-Það er í lagi.

:25:37
Ég skal borga þjórféð.
:25:38
Vonandi líður þér betur.
Dásamlegt að hitta þig.

:25:42
Hringdu í mig
í fyrramálið.

:25:47
En indæl stúlka.
:25:49
Eru þetta allt 100 dala seðlar?
-Já.

:25:55
Er örugglega allt í lagi
með þig? -Já.

:25:58
Yrðirðu svekktur ef ég færi ekki
með þér til Chicago?


prev.
next.