Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:19:00
Komdu sæl. Ég er Charles Wellington.
15. ríkasti maður Bandaríkjanna.

:19:04
Ég veit hver þú ert!
:19:07
Viljið þið gefa okkur næði?
:19:12
- Gæti ég hjálpað þér?
- Ég þarf ekki þína hjálp.

:19:17
Þú hefur verið að forðast mig
og nú skaltu hlusta.

:19:21
Þetta snýst um líf fólks.
:19:24
Veiks fólks, fátæks fólks.
Fólks sem þér er alveg sama um.

:19:28
Það lendir í hræðilegum vandræðum
ef þú lokar sjúkrahúsinu.

:19:33
Sjáumst seinna! Ég útvega þér
nýjan líkama. Gangi þér vel!

:19:37
Heyrðu, en...
:19:39
Við erum eina
almenningssjúkrahúsið á svæðinu.

:19:43
Og þú ætlar að einkavæða það
og sparka veiku, blönku fólki út.

:19:47
- Hvers konar maður ertu?
- Hljómar eins og ég sé fantur.

:19:51
- Þú heldur að þetta sé brandari.
- Nei.

:19:55
Þetta er brandari: vændiskona
og bílasali fara... gleymdu því!

:20:00
Ég veit allt
um stjórnarfundinn á mánudaginn.

:20:04
- Þann sem er lokaður almenningi.
- Gott þú sagðir mér. Þarf að fara í klippingu.

:20:09
Taktu þetta alvarlega því ég mæti.
:20:12
Ég kem með allar myndavélar
og fréttamenn sem ég finn.

:20:17
Við höldum teiti! Mætum með
nokkra vini, flögur, plötusnúð.

:20:23
- Og við ræðum þetta sjúkrahúsmál!
- Þessum fundi er lokið. Bless!

:20:28
Mér er alvara!
Ég er ekki að grínast. Ég...

:20:33
Er eitthvað að?
:20:36
Ég týndi lyklinum að handjárnunum.
:20:40
Sagði mamma þín þér ekki
að hafa auka handjárnalykil? Ókei...

:20:45
Ég er bara að atast í þér.
Ég skal leita að lyklinum.

:20:48
Hann er ekki þarna... ekki hérna...
:20:53
Þarna er hann! Nei... kakkalakki.
:20:56
Þarna er hann... hef hann!

prev.
next.