Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

1:20:01
Hann laðast að henni
sjái hann hana í neyð.

1:20:07
Látum skaðann sem hann sér...
1:20:09
gefa til kýnna þann skaða
sem hann getur valdið.

1:20:21
Þegar refurinn heyrir kanínuna væla
kemur hann hlaupandi.

1:20:27
En ekki til að hjálpa.
1:20:29
Ég skil ekki.
1:20:31
Ekkert að skilja, Paul.
1:20:33
Maður þarf bara að skilja
það sem skiptir máli.

1:20:36
Nei, ég skil ekki hvers vegna
hún afhenti það ekki.

1:20:39
Hún er jú svo
hrein og bein.

1:20:41
Hún afhenti það ekki
af því að hún fékk það ekki.

1:20:45
Hún fékk það ekki
af því að það var aldrei sent.

1:20:47
Það var aldrei sent
af því að Lecter skrifaði það ekki.

1:20:49
Hann skrifaði það ekki
af því að ég gerði það.

1:20:57
Hvað finnstþér?
1:20:59
Þér var nær að bjarga
henni úr klípu.

1:21:02
Hefði átt og hefði átt. Ég átti við
hvað þér fyndist um peningana?

1:21:06
Fimm.
1:21:08
Segjum kæruleysislega: "fimm".
1:21:12
Með viðeigandi virðingu.
1:21:15
Fimm hundruð þúsund dalir.
1:21:18
Betra en ekki mikið.
1:21:20
- Virkar það?
- Það virkar.

1:21:22
Það verður ekki fallegt.
1:21:25
Hvað er fallegt?
1:21:30
Fábjáni.
1:21:32
Hef aldrei á ævinni séð þetta.
1:21:35
Af hverju fannst það þá
á skrifstofu þinni í kjallaranum?

1:21:39
Hvernig viltu að ég svari því,
hr. Krendler?

1:21:42
Hvaða ástæðu ætti ég að hafa
til að halda því?

1:21:45
Kannski vegna innihaldsins.
1:21:48
Mér finnst það líkjast ástarbréfi.
1:21:51
- Hafa fundist á því fingraför?
- Nei. Ekki á því síðasta.

1:21:54
Rithandargreining?
1:21:56
"Hefurðu hugleitt hvers vegna
smáborgararnir skilja þig ekki, Clarice?

1:21:59
Vegna þess að þú ert ráðning
á gátu Samsonar.


prev.
next.