:13:00
	Er hún komin á? Hér kemur það.
:13:05
	Áfram, Billy.
:13:10
	Konan mín dýrkar þetta.
Verst að hún er ekki hér.
:13:12
	Þetta líkar mér.
:13:15
	Smá freyðivín, elskan?
:13:18
	Ekki núna.
:13:21
	Gott fyrir teppið, ekki satt?
:13:26
	Áttu ekki pylsurúllur, Charlie?
:13:28
	Hann er flinkur.
:13:30
	Tilbúin.
:13:31
	Allir saman nú.
:13:39
	Ef við áttum góðan dag,
sem var reyndar alltaf,
:13:44
	enduðum við heima hjá Charlie feita.
:13:46
	Allt gengið.
:13:48
	Brjálaði-John var mættur.
:13:50
	Hann var virkilega klikkaður.
:13:52
	Billy tregi.
:13:54
	Roland, alltaf með tvær í takinu.
:13:58
	Derek, ein nægði honum.
:14:03
	Eddie greyið.
:14:05
	Og Tommy, skósveinn Freddies.
:14:09
	Ánægðir eins og apar í búri.
:14:11
	Loðin teppi og freyðivín.
:14:13
	Alveg metnaðarlausir, öfugt við Freddie.
:14:16
	Öfugt við mig.
:14:20
	Halló?
:14:22
	Þegiði smástund.
:14:26
	Slökkviði á tónlistinni!
:14:29
	Eddie! Slökktu!
:14:34
	- Ha?
- Hækkaðu, Eddie.
:14:37
	- Hækkaðu, maður.
- Hann er í símanum.
:14:42
	Allt í lagi.
:14:45
	Í bílinn, strákar.
:14:49
	Það er kviknað í klúbbnum.
:14:51
	- Kviknað í klúbbnum?
- Sjáumst.
:14:54
	Fjandinn. Drífum okkur, Derek.
:14:57
	Drífðu þig!