:30:00
	Ég sá líka fyrir félagsskap.
:30:02
	Hvað meinarðu?
:30:03
	Nú, tveir menn sitja saman og drekka vín.
:30:07
	Grunsamlegt, ekki satt?
:30:13
	- Mel og þú. Hvað heitirðu?
- Karen.
:30:16
	Ég vil að þið farið fram
:30:18
	og veitið Freddie Mays
og félaga hans félagsskap.
:30:21
	Það var ekki nefnt í auglýsingunni.
:30:22
	Þú þarft ekki að totta hann,
bara sitja hjá honum.
:30:26
	Hann er snyrtilegur, kurteis og ríkur.
:30:28
	Ef þér líkar við hann
máttu þess vegna giftast fíflinu.
:30:32
	Vertu ánægð, hann er fínn.
Ólíkt flestum öðrum hér inni.
:30:36
	Hvað hef ég sagt þér oft
að tala ekki illa um klúbbinn?
:30:39
	Þetta er klassastaður.
:30:45
	- Hvert ertu að fara?
- Á klósettið.
:30:51
	Borð tvö. Ég kem rétt bráðum.
:30:55
	Má ég setjast hjá þér?
:30:59
	Þú ræður því.
:31:02
	Mér var sagt að þú værir kurteis,
hr. Freddie Mays.
:31:06
	Því heldurðu að ég sé Freddie Mays?
:31:08
	Kvenlegt innsæi. Ég heyrði líka
að þú værir herramaður.
:31:12
	- Var það?
- Já, og að þú værir ríkur.
:31:17
	- Svo þú vilt krækja þér í peninga?
- Nei.
:31:22
	- Ég er bara vinnandi kona.
- Þú ert þá mella?
:31:26
	Freddie Mays borgar sko ekki fyrir það.
:31:31
	Ég sit heldur ekki undir svívirðingum
krimma á skemmtistöðum.
:31:34
	Fer nú lítið fyrir herramennskunni.
:31:36
	Líklega þarf að smjaðra fyrir þér,
þar sem þú ert svo mikilvægur.
:31:40
	Karen, má ég kynna Freddie Mays?
:31:44
	Sæl.
:31:48
	Sæll, hr. Mays.
:31:51
	Og þú ert?
:31:57
	Mel, því býðurðu vini mínum ekki
upp í dans?