:39:03
	"Náðugi Jesú, bljúgur og blíður,
:39:05
	"blessaðu öll börnin,
:39:06
	"megi þau sofa vært í nótt."
:39:08
	Líttu á mig, Eddie.
:39:10
	Get það ekki.
:39:14
	Líttu í augun á mér.
:39:31
	Stattu upp.
:39:33
	Þetta er allt í lagi.
:39:35
	Sestu.
:39:37
	Er allt í lagi með þig?
:39:42
	Hlustaðu nú.
:39:45
	Dragðu djúpt andann.
:39:52
	Hvað vildi Lennie Taylor?
:39:57
	Lennie?
:40:08
	Hvað vildi Lennie Taylor?
:40:12
	Ég var að fá mér léttöl í ró og næði.
:40:16
	Þú veist hvernig ég er.
:40:17
	Nei.
:40:18
	Maxie sótti mig.
:40:20
	Ég vissi ekki hvað þeir vildu.
:40:21
	Ég er bara þjófur.
:40:23
	Ég veit ekkert um þetta!
:40:26
	Gætir ekki stolið eigin rassgati.
:40:28
	Freddie er indælis náungi.
:40:30
	Hann var vinsamlegur en hans mál
:40:32
	koma mér ekki við.
:40:34
	Ég var að fá mér léttöl á Prussia þegar
:40:38
	allt verður hljótt.
:40:40
	Ég heyri nafn mitt kallað. Það var Maxie.
:40:43
	Maxie King, brjálæðingurinn sjálfur.
:40:45
	Djöfull ertu leiðinlegur.
:40:46
	Leiðist þér? Mér leiðist.
:40:48
	- Hvað vill hann?
- Þú ert leiðinlegur.
:40:51
	Lennie Taylor vildi finna mig.
:40:52
	Ég varð að fara. Ekki gat ég neitað.
:40:55
	Ekki gat ég neitað að fara.
:40:57
	Hvað svo?
:40:59
	Mér er troðið inn í bíl
með Maxie og öðrum náunga