:40:08
	Hvað vildi Lennie Taylor?
:40:12
	Ég var að fá mér léttöl í ró og næði.
:40:16
	Þú veist hvernig ég er.
:40:17
	Nei.
:40:18
	Maxie sótti mig.
:40:20
	Ég vissi ekki hvað þeir vildu.
:40:21
	Ég er bara þjófur.
:40:23
	Ég veit ekkert um þetta!
:40:26
	Gætir ekki stolið eigin rassgati.
:40:28
	Freddie er indælis náungi.
:40:30
	Hann var vinsamlegur en hans mál
:40:32
	koma mér ekki við.
:40:34
	Ég var að fá mér léttöl á Prussia þegar
:40:38
	allt verður hljótt.
:40:40
	Ég heyri nafn mitt kallað. Það var Maxie.
:40:43
	Maxie King, brjálæðingurinn sjálfur.
:40:45
	Djöfull ertu leiðinlegur.
:40:46
	Leiðist þér? Mér leiðist.
:40:48
	- Hvað vill hann?
- Þú ert leiðinlegur.
:40:51
	Lennie Taylor vildi finna mig.
:40:52
	Ég varð að fara. Ekki gat ég neitað.
:40:55
	Ekki gat ég neitað að fara.
:40:57
	Hvað svo?
:40:59
	Mér er troðið inn í bíl
með Maxie og öðrum náunga
:41:02
	í aftursætið.
:41:03
	Enginn segir neitt. Dauðaþögn.
:41:05
	Haltu áfram.
:41:06
	Það er farið með mig í klúbb,
:41:08
	Double Six.
:41:09
	Einmitt.
:41:11
	Lennie var þar.
:41:15
	Hann spurði um Freddie.
:41:18
	Ég sagði honum að hypja sig.
:41:19
	Var það?
:41:21
	Sagðist fá mér drykk með honum
en hann skyldi ekki spyrja mig um Freddie.
:41:30
	Hvers konar spurningar?
:41:33
	Hvers konar spurningar?
:41:41
	Hvers konar spurningar?
:41:43
	Ég man það ekki.
:41:45
	Þú ættir að reyna betur.
:41:47
	Lennie segir að Freddie sé að missa tökin.
:41:49
	Segir hann það?
:41:50
	Já, þú skilur,
:41:51
	ástin fitar mann.
:41:52
	"Ástin fitar mann."
:41:54
	Haltu áfram.
:41:55
	Þetta er allt.
:41:58
	Double Six er fínn staður.