1:12:01
	Freddie Mays er kominn aftur.
1:12:03
	Læsið dæturnar inni.
1:12:05
	Í Kínahverfið.
1:12:17
	Jæja, Freddie,
1:12:19
	öll Þessi ár.
1:12:20
	Hvernig hefur Þér liðið?
1:12:22
	Var Þetta erfitt?
1:12:24
	Þoldirðu Þetta illa?
1:12:28
	Fyrir mína parta, óska ég Þér til hamingju.
1:12:34
	Þú ert sloppinn heill heilsu
og Það gleður mig.
1:12:38
	Líttu á mig, Freddie.
1:12:42
	Viltu vinnu? Við tveir, Freddie.
1:12:47
	Eins og í gamla daga.
1:13:23
	Get það ekki.
1:13:25
	Sæll, Eddie.
1:13:29
	Sæll.
1:13:31
	Það er langt um liðið.
1:13:34
	Margs að minnast.
1:13:35
	Það væri indælt. Gerum það.
1:13:38
	Mamma þín hress?
1:13:39
	Já, mjög.
1:13:46
	Hvað er að frétta af Freddie Mays?
1:13:49
	Hvenær slapp hann út?
1:13:51
	Á miðvikudaginn.
1:13:53
	- Má ég fara aftur að vinna?
- Nei.
1:13:56
	Förum eitthvað afsíðis.