1:13:23
	Get það ekki.
1:13:25
	Sæll, Eddie.
1:13:29
	Sæll.
1:13:31
	Það er langt um liðið.
1:13:34
	Margs að minnast.
1:13:35
	Það væri indælt. Gerum það.
1:13:38
	Mamma þín hress?
1:13:39
	Já, mjög.
1:13:46
	Hvað er að frétta af Freddie Mays?
1:13:49
	Hvenær slapp hann út?
1:13:51
	Á miðvikudaginn.
1:13:53
	- Má ég fara aftur að vinna?
- Nei.
1:13:56
	Förum eitthvað afsíðis.
1:14:05
	Það sagði mér enginn
að hann væri að losna.
1:14:08
	Veistu þá ekki um brúðkaupið?
1:14:10
	Hvaða brúðkaup?
1:14:13
	Hans Freddies.
1:14:14
	Það verða allir þar.
1:14:16
	Honum líður vel, hef ég frétt.
1:14:19
	Er kominn með B.A. -gráðu.
1:14:21
	Bachelor of Arts.
1:14:23
	Hverri ætlar hann að giftast?
Einhverri úr steininum?
1:14:26
	Þú manst eftir Karen.
1:14:29
	Söngkona, sæt, skorin á háls, dó næstum.
1:14:45
	Hefurðu drepið mann, Eddie?
1:14:47
	- Hvað meinarðu?
- Nú, drepið einhvern.
1:14:51
	Meinarðu, í alvörunni?
1:14:53
	Já.
1:14:56
	Nei.
1:14:57
	Af hverju ekki?
1:14:59
	Ég vil það ekki.