1:14:05
	Það sagði mér enginn
að hann væri að losna.
1:14:08
	Veistu þá ekki um brúðkaupið?
1:14:10
	Hvaða brúðkaup?
1:14:13
	Hans Freddies.
1:14:14
	Það verða allir þar.
1:14:16
	Honum líður vel, hef ég frétt.
1:14:19
	Er kominn með B.A. -gráðu.
1:14:21
	Bachelor of Arts.
1:14:23
	Hverri ætlar hann að giftast?
Einhverri úr steininum?
1:14:26
	Þú manst eftir Karen.
1:14:29
	Söngkona, sæt, skorin á háls, dó næstum.
1:14:45
	Hefurðu drepið mann, Eddie?
1:14:47
	- Hvað meinarðu?
- Nú, drepið einhvern.
1:14:51
	Meinarðu, í alvörunni?
1:14:53
	Já.
1:14:56
	Nei.
1:14:57
	Af hverju ekki?
1:14:59
	Ég vil það ekki.
1:15:01
	Ég held þú gætir það
ef þú hataðir einhvern nógu mikið.
1:15:05
	Meinarðu, ef einhver gerði mér
og mínum eitthvað?
1:15:08
	Mig langar að spyrja þig að einu.
1:15:11
	Engar afsakanir.
1:15:13
	Ég vil hreinskilið svar.
1:15:15
	Hvern,
1:15:17
	ef þú gætir valið, myndirðu fyrr drepa,
1:15:20
	mig eða Freddie Mays?
1:15:25
	- Sannleikann?
- Já.
1:15:31
	Þig.
1:15:40
	Fyrirgefðu.
1:15:46
	- Má ég spyrja að einu?
- Já.
1:15:52
	Af hverju ertu ekki búinn að drepa mig?
1:15:55
	Hver segir að ég muni ekki gera það?