The Sum of All Fears
prev.
play.
mark.
next.

:09:02
Ég náði þér. Þetta er Cherlinski.
:09:04
Þú meinar Cherpitski. Ekki hann.
:09:07
- Ég veit. Þetta er Cherlinski.
- Þetta er ekki hann. Treystu mér.

:09:10
Hann er hjá Elenu Rishkov. Hann
negldi hana á Genfarráðstefnunni.

:09:14
Cherlinski var ekki í Genf.
Cherpitski var þar.

:09:17
Negldi Cherpitski Elenu Rishkov?
:09:21
Ég sagði að Zorkin hefði fitnað. Því
draga kynlíf inn í þetta. Viðbjóður.

:09:25
Sammála. Skrifaðu þetta hjá þér.
Ef hann er að fitna

:09:29
hefur það áhrif á heilsu hans, það á
að koma fram í eftirmiðdagsskýrslu.

:09:33
Já, og einhver á að komast að því
hver neglir Elenu Rishkov. Gott máI.

:09:40
VÍN, AUSTURRÍKI
:09:42
Hvernig eigum við að taka á bón
Tsjetsjníu um verndun úr vestri?

:09:46
Hún er eins og falleg jómfrú, sloppin
úr klóm sviksams bjarnar,

:09:52
hún flýr til Bill Clinton
til að bjarga meydómnum.

:09:57
SkáIdið sagði, "Nýr húsbóndi
reynist vera eins og sá gamli."

:10:03
Hann hefði getað sagt þetta um okkur
í Evrópu á 21. öldinni.

:10:09
Í 50 ár hafa Bandaríkin og Rússland
:10:12
þvingað vilja sínum upp á
lönd Evrópu,

:10:16
Austur og Vestur,
:10:18
enn komið fram við okkur sem börn...
:10:22
...en án leikfanganna
eða góðgætis á kvöldin.

:10:27
Dag hvern missum við aðeins meira
:10:29
af möguleika hvers og eins ríkis
til að móta eigin framtíð,

:10:34
og dag hvern færist heimurinn nær
því hræðilega andartaki þegar

:10:38
vængjasláttur fiðrildis mun koma af
stað hvirfilvindi sem...

:10:44
...ekki einu sinni Guð fær stöðvað.

prev.
next.