Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:31:00
Ég held að við getum beitt dálitlu bragði.
:31:04
Við fyrstu sýn gæti það
virst dæmigert samtakadagatal.

:31:08
Sultan, terturnar, saumaskapurinn...
:31:13
Allt sem maður býst við að sjá.
:31:15
Nema þetta litla smáræði.
:31:18
Sú sem gerir þetta er ber.
:31:33
Þetta er frábært, Lawrence.
:31:36
Ég er með nýja stúlku
í hverjum mánuði í nýjum aðstæðum.

:31:41
Að mála. Að strauja.
:31:45
Í desember tökum við mynd
af ykkur öllum saman að syngja jólalag.

:31:52
Með litlar jólasveinahúfur.
:31:56
Það er bara smávandi.
Ljósmyndarinn er karlmaður.

:32:00
En við sýnum ekki neitt.
:32:03
Á ljósmyndunum.
En það mun ansi mikið sjást í herberginu.

:32:08
- Það er málið.
- Hann verður að vera í herberginu.

:32:12
- Og við berar.
- Naktar.

:32:16
Listaljósmyndari sér ekki bera konu.
:32:20
- Hann sér fyrirsætu.
- Nektin skiptir ekki máli.

:32:24
Auðvelt að segja það fullklædd.
:32:27
Hann horfir á okkur sem listamaður.
:32:29
- Það hef ég líka heyrt fyrr.
- Er það?

:32:32
- Hann er ekki þannig.
- Það hef ég líka heyrt fyrr.

:32:35
Hvar er hann?
:32:52
Vitið þið hvað það er skelfilegt
að koma hingað fram fyrir ykkur?

:32:59
Hvað ungi maðurinn
hefur þurft mikinn kjark.


prev.
next.