Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:32:00
En við sýnum ekki neitt.
:32:03
Á ljósmyndunum.
En það mun ansi mikið sjást í herberginu.

:32:08
- Það er málið.
- Hann verður að vera í herberginu.

:32:12
- Og við berar.
- Naktar.

:32:16
Listaljósmyndari sér ekki bera konu.
:32:20
- Hann sér fyrirsætu.
- Nektin skiptir ekki máli.

:32:24
Auðvelt að segja það fullklædd.
:32:27
Hann horfir á okkur sem listamaður.
:32:29
- Það hef ég líka heyrt fyrr.
- Er það?

:32:32
- Hann er ekki þannig.
- Það hef ég líka heyrt fyrr.

:32:35
Hvar er hann?
:32:52
Vitið þið hvað það er skelfilegt
að koma hingað fram fyrir ykkur?

:32:59
Hvað ungi maðurinn
hefur þurft mikinn kjark.

:33:02
Fyrirgefðu.
:33:05
Við spásserum ekki
í herbergi með karlmönnum!

:33:10
Þetta er ekki Frakkland. Í öllum bænum!
:33:15
Lawrence gengur frá
uppstillingunni, fer úr herberginu,

:33:20
konurnar fara úr sloppnum
og ein okkar tekur myndina.

:33:28
Já.
:33:35
Lawrence?
Þessar stelpur vilja segja þér svolítið.

:33:39
- Fyrirgefðu.
- Fyrirgefðu, Lawrence.

:33:41
Ég læt ekki staðar numið
:33:46
né læt sverðið í hendi mér sofna.
:33:51
Þar til Jerúsalem er byggð,
:33:57
á eðalgræna Englandi.

prev.
next.