Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:52:00
Þetta er fallegt.
:52:09
Halló, er þetta Skipton News? Get ég
fengið að tala við auglýsingafulltrúann?

:52:14
Ég vil koma með tilkynningu.
:52:16
Frú formaður,
get ég fengið... Afsakaðu.

:52:19
Frú formaður, afsakaðu.
:52:22
- Það er Knapely.
- Hvað þá?

:52:24
- Í Yorkshire.
- Hrífandi.

:52:26
Leitt að ónáða þig á miðjum fundi,
:52:30
en svolítið kom upp á
sem mér ber að greina þér frá.

:52:34
Þú verður að vera stuttorð. Komdu.
:52:41
- Þrjótur.
- Hún hefði ekki gert það viljandi.

:52:44
- Hið algera. Mér leiðist orðið en...
- Slepptu því þá.

:52:48
- Hún missti það kannski út úr sér.
- Við Brendu Mooney,

:52:51
sem er formaður landssambandsins.
:52:57
Marie spillti orðspori okkar vísvitandi!
:53:00
- Við ætlum bara...
- Hvað þá, Ruth? Segðu mér það.

:53:04
Núna er verið að prenta 500 dagatöl.
:53:08
Ef við getum ekki notað nafn
kvennasamtakanna þá sleppum við því.

:53:12
Þá eru þetta bara miðaldra konur,
:53:16
berar á bak við jólakökurnar.
:53:23
Guð minn góður!
Það yrði eins og klám!

:53:31
En ég veit ekki hvað er á pöntunarblaðinu.
:53:34
Undir tindósinni
þar sem bogni naglinn var.

:53:37
Þú verður að ráða fram úr
þessu sjálfur, elskan.

:53:40
Af hverju? Hvar ertu?
:53:43
Segi þér það síðar. Ég kem aftur
í kvöld á blaðamannafundinn. Bless.

:53:52
Chris Harper og Annie Clarke
frá Knapely vilja hitta Brendu Mooney.

:53:56
- Eruð þið sendifulltrúar?
- Já. Frá Knapely.


prev.
next.